Sir Ian McKellen (76) tók leikmuni:

Hann lék Gandálf í Lord Of The Rings og The Hobbit myndunum.

Sir Ian McKellen segist ekki hafa geta staðist mátið að taka nokkra leikmuni með sér heim úr myndunum en hann viðurkennir að hafa tekið nokkra gullpeninga með sér sem voru notaðir sem leikmunir í þessum frábæru ævintýramyndum.

McKellen tók nokkra af peningunum sem drekinn Smaug gætti og einnig lykilinn að heimli Bilbo bagga.

Lesið Séð og Heyrt í hverri viku!

Related Posts