Sinéad O´Connor (48) er þreytt:

Söngkonan Sinéad O´Connor hefur neyðst til að hætta við tónleikaferðalag sitt í sumar vegna ofþreytu.

Söngkonan hefur verið ráðlagt af læknum að hætta við restina af tónleikaferðalagi sínu en hún mun meðal annars ekki lengur spila á Festival Big Top tónlistarhátíðinni á Írlandi.

Sinéad sendi frá sér yfirlýsingu þar sem hún harmar það að geta ekki klárað tónleikaferðalag sitt en heilsan verður víst að vera í fyrsta sæti.

2AC79F3000000578-3172234-image-m-147_1437661920377

Á FULLU: Sinéad syngur hér hástöfum en nú mun hún taka sér frí í bili.

Lesið Séð og Heyrt í hverri viku!

 

Related Posts