Myndlistarmaðurinn Ragnar Kjartansson (38) og uppáhaldslögin hans:

 

Ragnar Kjartansson gerir það gott í útlöndum og þykir þar ein skærasta stjarna nútímalistar. Vefritið BlouinArtfino birtir af honum flotta mynd og að auki eru upptalin uppáhaldslög hans en Ragnar hefur ekki síður gert sig gidlandi í tónlist en myndlist og bestur þegar hann blandar þessu tvennu saman.

Hér koma uppáhaldslög hans í réttri röð:

 

 

 

 

 

 

 

Related Posts