Eflaust hafa fáir gleymt glæpamyndinni Sin City, þessari sem byggð var á sögum eftir Frank Miller, leit út eins og skuggaleg myndlistasýning og skartaði heilu bílhlassi af þekktum andlitum. Sú mynd kom út árið 2005 og nú, níu árum síðar, tekur framhaldið við: Sin City: A Dame to Kill For.

Frumsýnd 5. september.

Related Posts