Simon Cowell (55) gleymir sér:

Simon Cowell, tónlistarframleiðandinn og dómari X-Factor, er oft á mikilli hraðferð enda mikið að gera hjá kappanum.

Cowell stökk inn í búð með kærustu sinni, Lauren Silverman, en í stað þess að leggja Rolls Royce bifreið sinni í venjuleg bílastæði við búðina ákvað hann að leggja rennireiðinni í stæði sem er frátekið fyrir fatlaða.

2A96863200000578-3164014-image-m-240_1437058656614

SKAMM, SKAMM: Simon lagði Rolls Royce bifreið sinni í stæði fyrir fatlaða en hann er ekki fatlaður.

2A96366400000578-3164014-image-a-243_1437058721187

VERLSA: Simon og kærasta hans, skelltu sér í smá innkaup.

Lesið Séð og Heyrt í hverri viku!

Related Posts