Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (40) forsætisráðherra:

blót

VEL FAGNAÐ: Sigmundur Davíð forsætisráðherra í góðum félagsskap Johannsen-systra, Önnu Lilju og Laufeyjar. 

„Þetta var mjög skemmtilegt og virkilega mikið fjör,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sem mætti áþorrablót Stjörnunnar en hann lét sig hverfa af blótinu áður en hljómsveitin steig á svið. „Ég mun alveg örugglega mæta aftur að ári og hver veit nema að ég dvelji lengur þá.“
Hátt í 1200 manns mættu í veisluna sem er ávallt haldin á bóndadegi. Jói í Múlakaffi sá til þess að enginn færi svangur heim. Ingó, áður kenndur við Veðurguðina, lék fyrir dansi og það var mál manna að honum og nýrri hljómsveit hans hefði tekist vel upp. Sigmundur Davíð forsætisráðherra var formlega tekinn í hóp Garðbæinga á blótinu og skemmti sér manna best en hann er nýfluttur í bæinn og kann vel við sig.

blót

SKVÍSUR: Æskuvinkonurnar Fanney og Helga Rakel voru staðráðnar í að skemmta sér vel.

Sjáið allar myndirnar í nýjasta Séð og Heyrt!

 

Related Posts