Gestir sem mæta í viðtöl hjá Ríkisútvarpinu þurfa að skrá komu sína í sérstaka tölvu og þykir mörgum tafsamt og óþarft.

Þegar Sigmundur Davíð Gunlaugsson forsætisráðherra mætir hikar hann ekki við að skrá sig sem Luke Skywalker sem þekktur er úr Star Wars og eru ekki gerðar athugasemdir við.

skywalker 1

LÉTUR Á ÞVÍ: Sigmundur Davíð skráir sig inn í RÚV.

Séð og Heyrt út um allt!

Related Posts