Dægurstjarnan Sigga Kling er komin í sumardressið og frumsýndi það í Portinu á Nýbýlavegi 8 í Kópavogi en Portið er nytjamarkaður þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

Sigga naut sín vel í Portinu og vakti óskipta athygli í nýja sumardressinu sem hún hannaði sjálf og er mjög í takt við árstíðina sem nú er á næsta leiti.

siggakling

FLOTT: Sigga Kling gefur ekki tommu eftir þegar sumarið er á næsta leiti.

Séð og Heyrt fylgist með!

Related Posts