Sigga Kling (56) stýrir bingó: 

SUNNUDAGSBINGÓ Á SÆTA SVÍNINU

Ingi 12 Það er eins gott að hafa sig allan við og ná því þegar Sigga kallar upp Ingi 12 og aðrar tölur í bingó, þar sem Sigga er þekkt fyrir að valda ítrekuðum hláturgusum og því hætt við að missa af tölum.

Sigga Kling og veitingastaðurinn Sæta Svínið sem staðsettur er í Hafnarstræti 1-3 slá nú spjöldum saman á sunnudagskvöldum og halda bingó kl. 21. Fyrsta bingókvöldið er sunnudagskvöldið 2. október næstkomandi.

Búðu þig undir skemmtun og gleði að hætti Siggu Kling og flotta vinninga.

14492489_1773249962951351_1131528468344016511_n

Facebooksíða Sæta svínsins hér. 

Séð og Heyrt alltaf í bingó.

Related Posts