Norrænt kvikmyndagerðarfólk kom saman og gerði sér dagamun en það var statt hér á landi í tilefni af kvikmyndaverðlaunum Norðurlandaráðs. Hópurinn skrapp í dagsferð í Laxnes þar sem öllum var boðið á hestbak, flestir erlendu gestanna voru að stíga í fyrsti skipti á hestbak og skemmtu sér hið besta.

Þarna voru kvikmyndaleikstjórarnir Kristín Jóhannesdóttir og Guðný Halldórsdóttir og sögðust þær vera síðustu móhíkanarnir, svo fár konur væru í kvikmyndaleikstjórn á Íslandi.

Sjáið allar myndirnar í nýjasta Séð og Heyrt!

 

Related Posts