Einn ástsælasti skemmtikraftur Íslands, Ragnar Bjarnason, mun halda tónleika í Salnum í Kópavogi í september til heiðurs Ómari Ragnarssyni í tilefni af 75 ára afmæli hans. Hann svarar spurningum vikunnar. 

 

HVAÐ FÆRÐU ÞÉR Á PYLSUNA?

Ég set fyrst steiktan lauk, svo set ég tómatsósu og svo pylsuna ofan á. Síðan set ég sinnep, rauðbeður og gúrkusalat. Alveg heil máltíð og ægilega gott.

 

Sjáðu öll svör Ragga Bjarna í nýjasta Séð og Heyrt!

Related Posts