Sema Erla Serdar (29) býður sig fram:

VILL Á ÞING

Öflug Sema Erla Serdar, formaður Samfylkingarinnar í Kópavogi sækist eftir 2. sæti í prófkjöri flokksins í Suðvesturkjördæmi vegna komandi Alþingiskosninga.

Sema Erla er 29 ára stjórnmálafræðingur með meistaragráðu í Evrópufræðum og Evrópurétti frá Edinborgarháskóla. Auk þess að vera formaður Samfylkingarinnar í Kópavogi situr hún í Jafnréttis- og mannréttindaráði Kópavogsbæjar.

Nýtt tölublað Séð og Heyrt komið á næsta sölustað.

Related Posts