Selma Björnsdóttir (41) er syngjandi sæl:

Splass Söngkonan, leikstjórinn og leikarinn Selma Björnsdóttir kom við í sundlauginni í Kópavogi og skellti sér í kvöldsund . Hún er þekkt fyrir að hafa mörg járn í eldinum og er þúsundþjalasmiður í leikhúsinu. Selma nýtir því þær stundir sem hún hefur aflögu til að hlaða batteríin og hvar er betra að  hreinsa sál og líkama en einmitt í sundlaugunum og láta daglegt amstur líða úr sér.

 

Lesið Séð og heyrt á hverjum degi.

Related Posts