SH1502238818-16

MJÚKUR AÐSTOÐARMAÐUR: Kötturinn Elsa hefur ákveðnar skoðanir á saumaskapnum.

Soffía Karlsdóttir (44) er fjölhæf og listræn:

Ein sit ég og sauma á vel við þegar söngkonan Soffía Karlsdóttir er annars vegar. Hún er ekki bara listagóð söngkona og textahöfundur heldur líka stórtæk í framleiðslu á barnafötum. Soffía sem var í mörg ár með listahópnum LeSing á Broadway hefur fyrir löngu getið sér gott orð á sínu sviði.

Prjónar eða prósak: „Ég gekk í gegnum mjög erfiða lífsreynslu fyrir nokkrum árum síðan og er enn að vinna úr því og á tímabili var ég bara að missa jafnvægið í lífinu og því fór ég að prjóna og sauma eins óð manneskja. Það var annaðhvort að prjóna eða taka þunglyndislyf. Ég fann hvað prjónaskapurinn róaði mig mikið og hjálpaði mér við að ná frið í sálinni,“ segir Soffía sem vill ekki gera mikið úr handvinnu sinni.

 

Meira um Soffíu í nýjasta Séð og Heyrt.

Related Posts