Arngrímur Jóhannsson (75), flugmaður og fyrrverandi forstjóri flugfélagsins Atlanta, er á batavegi:

Mörgum var brugðið þegar Arngrímur í Atlanta lenti í flugslysi í sumar. Flugkempan slasaðist mjög alvarlega en nú eru sárin að gróa og hann langar í loftið á ný.

Arngrímur Jóhannsson

FLJÚGANDI ELSKENDUR: Arngrímur og Kristín Jórunn búa sig undir flugtak á Akureyri.

Allt um málið í nýjasta Séð og Heyrt!

Related Posts