Séð og Heyrt er alltaf með puttann á púlsinum og á síður þess ratar heimsfrægt fólk sem hefur margvíslegar tengingar við land og þjóð.

Svalt Á forsíðu blaðsins nýlega voru æskuvinirnir, Sean Lennon og Erna Jónsdóttir, blaðamaður í Sviss. Þau eru æskuvinir og rötuðu fyrir tilviljun saman á forsíðu Séð og Heyrt. Þau kynntust á kaffihúsi í Gstaad í Sviss þar sem Erna var í stúlknaskóla og hann í einkaskóla og skemmtu sér oft saman. Erna og Sean hafa haldið vinsakp sínum, en fréttir af því hafa ekki áður ratað í íslenska fjölmiðla.

Erna Jóns blaðamaður í Sviss

Séð og Heyrt fylgist með fræga fólkinu.

Related Posts