Ekkert fær stöðvað tímans þunga nið:

Þá og nú Allt fram streymir og ekkert fær stöðvað tímans þunga nið. Árin hlaðast upp og setja óhjákvæmilega mark sitt á mannfólkið. Í ljósi smæðar íslensks samfélags er eðlilegt að sama fólkið komi ítrekað við sögu á síðum Séð og Heyrt. Í nýjasta tölublaði eru nokkur dæmi um myndir af fastagestum á síðum blaðsins sem teknar voru undir lok síðustu aldar og svo glænýjar myndir til hliðsjónar, oftar en ekki teknar við svipuð tækifæri og fyrir drjúgum áratug.

Þá og nú

Þá og nú

ALLTAF FIMUR:

Magnús Scheving var elegant í nýársveislunni í Gamla bíói og ekki var minni völlur á honum balli á Borginni á síðustu öld.

Þessar og fleiri myndir í nýjasta tölublaði Séð og Heyrt

Related Posts