Salka Sól Eyfeld (27) á frægan tvífara: 

 

Svaka líkar Söngdívurnar Salka Sól Eyfeld og hin heimsfræga Shakira eru sláandi líkar. Þær ganga gjarnan með hatta og skarta fallegu hrokknu hári sem vekur virkilega eftirtekt.

shakira

TVÆR EINS: Söngfuglarnir Shakira og Salka Sól.

Framkoma þeirra er fjörleg og hafa þær slegið í gegn með tónlistarflutningi sínum, Salka Sól hér á landi og Shakira um heim allan.
Tónlist þeirra er lífleg og fær alla bossa til að hossa svo vitnað sé í sumrarsmell AmabAdamaA, hljómsveitar Sölku Sólar.

SALKA

HOSSA HOSSA: Salka Sól með hljómsveit sinni í líflegum dansi.

 

 

 

 

 

 

 

 

Shakira söng eins og kunnugt er einkennislag  heimsmeistarakeppninnar í fótbolta,Waka Waka, þegar hún var haldin í Afríku sumarið 2010.

 

 

shakira dansar

WAKA WAKA: Dansinn og lagið Waka Waka var vinsælt um heim allan.

Related Posts