Ronan Farrow (28) er sykursætur sonur Miu Farrow:

Leikkonan Mia Farrow hefur látið að því liggja að sonur hennar Ronan, gæti verið sonur Frank Sinatra en ekki þáverandi eiginmanns hennar Woody Allen. Eins og frægt er var Mia gift söngvaranum um eins og hálfsárskeið en sambandi þeirra lauk raunverulega aldrei að hennar sögn. Ronan var skráður sem sonur Woody Allens en breytti eftirnafni sínu í Farrow eftir að hneykslismál leikstjórans komust í hámæli.

 

sinatrar og sonur

MARGT LÍKT: Þeir þykja sláandi líkir söngvarinn Frank Sinatra og Ronan Farrow. Sögusagnir um faðerni Ronans hafa verið háværar og telur móðir hans líkur á því að Sinatra sé í raun veru réttur faðir.

mia og sonur

STOLT MÓÐIR: Mia er greinilega stolt af Ronan syni sínum.

woody

KANNSKI EKKI FEÐGAR: Það þykir ekki sennilegt að Woody Allen sé raunverulegur faðir Ronans.

Related Posts