Rokkgoðið Mick Jagger (72) á von á sínu áttunda barni:

The Sun greinir frá því að rokkarinn eigi von á barni með dansarnum Melanie Hamrick (29) en Mick á fyrir börnin Georgia, James, Jade, Elizabeth, Lucas, Karis og Gabriel og er elsta barn hans 45 ára og það yngsta 17 ára.

 

mick jagger sneers reuters

JAGGER: Nýtt barn á leiðinni

 

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts