Margir af færustu íþróttamönnum sögunnar eiga eitt sameiginlegt. Ruslkjaft. Það er þekkt taktík í íþróttum að reyna að koma andstæðingnum í ójafnvægi með orðunum einum saman. Hér eru nokkur bestu ruslkjaftsummælin.

DUBLIN, IRELAND - JULY 18:  Conor McGregor poses on the scale after weighing in during the UFC weigh-in event at The O2 on July 18, 2014 in Dublin, Ireland.  (Photo by Josh Hedges/Zuffa LLC/Zuffa LLC via Getty Images)

DUBLIN, IRELAND – JULY 18: Conor McGregor poses on the scale after weighing in during the UFC weigh-in event at The O2 on July 18, 2014 in Dublin, Ireland. (Photo by Josh Hedges/Zuffa LLC/Zuffa LLC via Getty Images)

 

„Ég er bara að líta í kringum mig til að sjá hver verður í öðru sæti.“ – Larry Bird í þriggja stiga keppninni árið 1986 – hann vann.

„Ég er bara að líta í kringum mig til að sjá hver verður í öðru sæti.“ – Larry Bird í þriggja stiga keppninni árið 1986 – hann vann.

 

„Pele ætti að fara aftur á safn.“ – Diego Maradona.

„Pele ætti að fara aftur á safn.“ – Diego Maradona.

 

„Eftir bardagann ætla ég að byggja mér fallegt heimili og nota hann sem mottu. Liston meira að segja lyktar eins og björn. Ég ætla að gefa dýragarðinum hann þegar ég er búinn að lemja hann.“ – Muhammad Ali um Sonny Liston – Muhammad rústaði hann.

„Eftir bardagann ætla ég að byggja mér fallegt heimili og nota hann sem mottu. Liston meira að segja lyktar eins og björn. Ég ætla að gefa dýragarðinum hann þegar ég er búinn að lemja hann.“ – Muhammad Ali um Sonny Liston – Muhammad rústaði hann.

 

„Ég hef engar áhyggjur af Sacramento Queens.“ – Shaquille O´Neal um Sacramento Kings.

„Ég hef engar áhyggjur af Sacramento Queens.“ – Shaquille O´Neal um Sacramento Kings.

 

„Hlustaðu, vinur, ég er að hitta úr öllu þannig að ég ætla bara að segja þér hvað ég geri næst. Ég gríp boltann með vinstri, set hann tvisvar á milli lappanna, síðan fer ég hægra megin fram hjá þér, keyri upp að körfunni, þykist taka skotið og enda svo í fadeaway stökkskoti.“ Michael Jordan við Craig Ehlo – þetta gekk allt eftir.

„Hlustaðu, vinur, ég er að hitta úr öllu þannig að ég ætla bara að segja þér hvað ég geri næst. Ég gríp boltann með vinstri, set hann tvisvar á milli lappanna, síðan fer ég hægra megin fram hjá þér, keyri upp að körfunni, þykist taka skotið og enda svo í fadeaway stökkskoti.“ Michael Jordan við Craig Ehlo – þetta gekk allt eftir.

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts