Ronaldo (38) slappar af:

Hinn brasilíski Ronaldo var um tíma einn albesti fótboltamaður heims.

Þessa dagana hefur hann slakað aðeins á tauginni og formið ekki alveg upp á tíu.

Ronaldo skellti sér á ströndina með kærustu sinni í gær og naut vel en parið hafði það náðugt saman í Formentera.

2B297C1800000578-3187810-image-a-36_1438942121061

ÁSTFANGIN: Ronaldo og kærasta hans busla í sjónum.

2B2D804B00000578-3187810-image-a-27_1438949691988

ÞYKKUR: Ronaldo hefur minni áhyggjur af forminu í dag.

Related Posts