Fólk alls staðar um heim bíður í ofvæni eftir nýjustu Star Wars myndinni.

Leikstjóri myndarinnar, J.J. Abrams, var gestur Jimmy Kimmel í gær og fór þar um víðan völl.

Jimmy Kimmel er þekktur fyrir skemmtileg myndbönd sín og í þetta skiptið sýnid hann áhorfendum hvernig Star Wars kæmi út sem rómantísk gamanmynd.

Ólíklegt þykir þó að myndin sé á þennan veg en engu að síður skemmtileg pæling.

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts