Jónas Breki Magnússon (35) og Gúrý Finnbogadóttir (36) kunna að hanna:

Töff  Jónas Breki Magnússon smíðar skartgripi undir merkinu Breki design. Hann lærði gullsmíði í Kaupmannahöfn. Meginstefið í hönnun hans eru hauskúpur í ýmsum útgáfum. Eiginkona hans Gúrý saumar og endurhannar  fatnað úr gömlum loðfeldum og leðri. Þau er búsett í Danmörku en komu til Íslands í desember og kynntu hönnun sína. Margir litu við og nýttu tækifærið og kynntu sér hönnun þeirra.

icy

Töff Hjónin Jónas og Gúrý ásamt börnum sínum Ísabellu og Breka. Börnin feta í fótspor foreldra sinn þótt ung sé og eru bæði farin að hanna eigin skartgripi.

 

Related Posts