Fólk með teiknihæfileika á þessu meistarastigi þarf vart á ljósmyndavél að halda. Hér er hraðspólað yfir teikniferli á hreint ótrúlegu stykki, tileinkuðu Robin Williams heitnum, snillingnum.

Related Posts