Golden State Warriors komust í úrslit NBA deidlarinnar í nótt eftir sigur á Houston Rockets.

Eins og venjan er eftir leiki er haldinn blaðamannafundur og oftar en ekki er það Steph Curry, mikilvægasti leikmaður NBA deildarinnar, sem þarf að sitja undir svörum hjá Golden State.

Dóttur Stephen Curry, Riley Curry, hefur mætt með pabba sínum á síðustu tvo fundi og greinilegt að henni líkar sviðsljósið.

Riley krúttaði nánast yfir sig og söng meðal annars bút úr lagi Big Sean „Blessed“

 

 

Lesið Séð og Heyrt í hverri viku!

Related Posts