Knattspyrnukappinn fyrrverandi, Ríkharður Daðason, og stórleikarinn Björn Hlynur Haraldsson, fylgdust með viðureign Arsenal og Tottenham í enska boltanum á Forréttabarnum í Mýrargötu síðdegis í gær og drukku kaffi með.

Related Posts