Fólk á fjöllum er ný bók eftir fyrrum ritstjórann og sagnamanninn Reyni Traustason. Í bókinni segir hann sögur sex reyndra fjallagarpa sem segja frá ævintýrum, sigrum og ósigrum á fjöllum.

ÿØÿáohExif

MEÐ AFA: Yngsti fjölskyldumeðlimurinn, Bríet Emma, kíkti í útgáfuteiti afa síns, Reynis Traustasonar.

reynir trausta

FJALLMYNDARLEG: Þau hafa öll mikla reynslu af fjallamennsku og segja sögur sínar í bókinni, Ólafur Haraldsson pólfari, Tómas Guðbjartsson, fjallgarpur og læknir, Sigríður Lóa Jónsdóttir og rithöfundurinn Reynir Traustason.

Séð og Heyrt les bækur.

Related Posts