Reynir Traustason, ritstjóri, rithöfundur og sjómaður, opnar myndaalbúmið sitt fyrir lesendum Séð og Heyrt í þessari viku.

Hér á myndinni fyrir ofan er hann kokur á línubátnum Torfa Halldórssyni ÍS um tvítugt.

Reynir Trausta

STÓRI DAGURINN: Fermingarmyndin 14. maí 1967.

Sjáið allar myndirnar í nýjasta blaðinu – stórkostlegar!

Related Posts