samhjálp

KAFFISTOFAN: Flott og nauðsynlegt framtak Vilhjálms Svan.

Vilhjálmur Svan (68) búinn og farinn frá Samhjálp:

 

Vilhjálmi Svan hefur verið sagt upp störfum hjá Samhjálp en þar hefur hann verið potturin og pannann lengur en flestir en nýir stjórnendur töldu hann ekki falla að nýju skipulagi samtakanna.

Vilhjálmur deyr þó ekki ráðalaus því hann keypti allann nytjamarkað Samhjálpar upp og ætlar að opna ráðgjafastöð og nýjan nytjamarkað í gamla Fálkahúsinu á Suðurlandsbraut strax eftir áramót.

„Nytjamarkaðir Samhjálpar voru orðnir þrír og þeir vildu loka þeim þannig að eitthvað varð að gera. Þetta getur verið góður bisniss og þess vegna held ég áfram þó einn sé á nýjum stað og allt verður þetta í anda Samhjálpar og þeim til styrktar,“ segir Vilhjálmur sem var yfirmaður kaffistofu Samhjálpar sem nú er orðin velþekkt og nauðsynleg mörgum auk þes sem han var einn helsti ráðgjafi Samhjálpar um áratugaskeið.

Related Posts