James Corden (37) hvíldi sig ekki lengi eftir að hafa verið kynnir á Tony verðlaununum á sunnudag.
Hann skellti sér á rúntinn í vinnuna í gær eins og hann hefur gert oft áður með Carpool myndböndunum sínum og í þetta sinn tók hann enga aðra en kappana í Red Hot Chili Peppers með sér.

 

Fleiri rúntmyndbönd James má finna hér:
Chewbaccamamman

Justin Bieber

Elton John

Adele

One Direction

Demi Lovato og Nick Jonas

Jennifer Lopez

Stevie Wonder

Séð og Heyrt á rúntinum á netinu alla daga.

Related Posts