Rapparinn og körfuboltadómarinn Dabbi T (27) ferðast í öðrum menningarheimum:

Rapparinn, sem heitir réttu nafni Davíð Tómas Tómasson, flaug fyrir rúmum mánuði til Asíu til að kynnast nýju fólki, nýjum hefðum og nýrri menningu. Hingað til hefur Davíð ferðast í gegnum Víetnam og Tæland og lætur ekki þar við sitja. Eftir ferðina mun Davíð svo hefja nám í viðskiptafræði í HR. Hægt er að fylgjast með ferðum hans á snapchatinu davidtomas.

 

BROTTFÖR: Davíð var svo sannrlega spenntur að hefja ferð sína

Á sínum yngri árum var Davíð talsvert umdeildur rappari og var meðal annars bannað að koma fram í félagsmiðstöðvum á landinu. Eftir langt hlé frá rappinu gaf Davíð út lag fyrr á árinu sem hefur fengið mikla athygli.

 

USS: Davíð fór í 10 daga þöglar hugleiðslubúðir

 

KAFARI: Mjög djúpur Davíð

 

 

APAKETTIR: Rapparinn heimsótti James Bond Island

 

HEIL BRÚ: Hann gengur á henni

 

FRIÐELSKANDI: Davíð elskar friðinn og kastar því fingramerki upp við mörg tækifæri

Related Posts