Það eru fáir jafnfærir í því að búa til texta og frægustu rapparar heims. Þeir hafa þó frá ýmsu öðru að segja og hér má sjá nokkur áhugaverð ummæli frá þeim allra helstu.

Stjörnuspeki

„Ég myndi klárlega berja mann með gleraugu.“ – Eminem

Stjörnuspeki

„Ef það væri ekki fyrir blandaða kynþætti þá hefðum við engar stelpur til að dansa í myndböndum.“ – Kanye West

Stjörnuspeki

„Maður sem kemur fram við konuna sína eins og prinsessu er sönnun þess að sá maður hefur verið alinn upp af drottningu.“ – Wiz Khalifa.

Stjörnuspeki

„Wu-Tang er fyrir börnin.“ – Ol´ Dirty Bastard

Host/singer Drake poses on the red carpet at the 2011 Juno Awards at the Air Canada Centre on March 27, 2011 in Toronto, Canada.

„Eitt af mínum markmiðum í lífinu er að hafa stærstu garðsundlaug í heimi.“ – Drake

Stjörnuspeki

„Hann heitir Barack!? Hvað í fjandanum er Barack? Barack Obama. Hvaðan er hann, Afríku? Hvaða rugl er þetta? Þetta er ekki alvöru nafn? Það er ekki séns að gæinn heiti í alvörunni Barack Obama. Þið hljótið að vera að grínast í mér?“ – DMX

NEW YORK, NY - JANUARY 14: Rapper A$AP Rocky visits the SiriusXM Studios on January 14, 2013 in New York City. (Photo by Cindy Ord/Getty Images)

„Rapparar ganga um með demanta til að vega á móti slæmu tískuviti.“ – A$AP Rocky

Stjörnuspeki

„Ég er ekki að segja að ég muni breyta heiminum en ég mun klárlega veita þeim sem breytir heiminum innblástur. Því get ég lofað.“ – 2Pac

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Related Posts