Nýr jakki, sami maðurinn…

Jón Ólafsson vatnskóngur var klæddur í forláta silfurjakka á Trúbrot tónleikunum um síðustu helgi og vakti óskipta athygli gamalla hippa og annarra sem mættir voru í Hörpu til að endurlifa Lifun.

„Ég er búinn að eiga þennan silkijakka í ein 20 ár og þetta er í annað sinn sem ég fer í hann. Ég notaði hann í fyrsta og eina skiptið á árshátíð Stöðvar 2 á Hótel Örk í Hveragerði daginn eftir að við yfirtókum Stöð 3 sem frægt var. Þetta er svona jakki eins og Bítlarnir voru í, þeir voru í ýmsum litum. Rándýr jakki,“ segir Jón.

ÿØÿà

SILKI: Létt og gott.

Sjáið allar myndirnar í nýjasta Séð og Heyrt!

Related Posts