Dægurlagasöngvarinn Raggi Bjarna klikkar ekki á því þegar hann er pantaður í verkefni.

Keyrir sjálfur og hér er hann að parkera með Þorgeiri Ástvaldssyni undirleikara sínum fyrir utan hjá Vilhjálmi Þ. Vilhjálmssyni fyrrum borgarstjóra sem var að halda upp á sjötugsafmælið sitt heima hjá sér. Sjálfur er Raggi 82 ára í haust.

Viljjálmur Vilhjálmsson

TVEIR GÓÐIR: Raggi Bjarna og Þorgeir Ástvaldsson mæta á drossíu Ragga sem að sjálfsögðu keyrir sjálfur.

Sjáið allar myndirnar í nýjasta Séð og Heyrt!

Related Posts