Kendall Jenner er ein heitasta fyrirsæta heims um þessar mundir og labbar tískupalla fyrir alla helstu hönnuði heims. Skiljanlega þarf Kendall að vera ávallt í góðu formi.

Kendall upplýsti lesendur Vogue um hvaða lög kæmu henni í gírinn fyrir æfingu.

 

1. All Day – Kanye West, Theophilus London, Allan Kingdom, Paul McCartney
2. I Don’t Fuck With You – Big Sean, E-40
3. 0 To 100 / The Catch Up – Drake
4. Mercy – Kanye West, Big Sean, Pusha T, 2 Chainz
5. Work – A$AP Ferg

Related Posts