Gunnar Bragi Sveinsson (46) utanríkisráðherra og aðstoðarkona hans, Sunna Gunnars Marteinsdóttir (30), komu við í læknaskólanum í Martin í Slóavakíu þar sem fjölmargir Íslendingar stunda læknanám:

Góð saman Utanríkisráðherra og aðstoðarkona hans komu frá Bratislava til Martin á leið sinni upp í Tatrafjöll þar sem utanríkisráðherrar Evrópusambandslandanna sátu á fundi. Meðferðis hafði Gunnar Bragi utanríkisráðherra frægt bréf til evrópsku ráðamannanna þar sem tilkynnt var að íslensk stjórnvöld hefðu lagt af viðræður um aðild að Evrópusambandinu.

Sjáið myndaopnu frá heimsókninni í nýjasta Séð og Heyrt.

 

 

Related Posts