Strákarnir í rapp/rokksveitinni Quarashi hafa sagt að von sé á nýju efni frá þeim innan tíðar.

Quarashi ætlar að gefa frá sér nýja plötu sem verður sú fyrsta frá sveitinni í fjórtán ár en nú er komið babb í bátinn.

Strákarnir í Quarashi settu inn á Facebook síðu sína í dag að myndbandsleikstjóri þeirra væri týndur og einnig auglýstu þeir eftir því hvort einhver hafi séð hann en skjáskot af þessu má sjá hér fyrir neðan.

TÝNDUR: Strákarnir í Quarashi leita að leikstjóranum sínum.

TÝNDUR: Strákarnir í Quarashi leita að leikstjóranum sínum.

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts