Þorsteinn Bachmann er stórkostlegur leikari sem fór á kostum sem hinn drykkfelldi rithöfundur Móri í Vonarstræti. Þar sýndi hann stórleik sem færði honum verðskuldaða Eddu. Þorsteinn er í Spurt og Svarað þessa vikuna í glænýju Séð og Heyrt blaði sem kom út í morgun.

 

HVER ER FYRSTA ENDURMINNING ÞÍN?

Ég man óljóst eftir mér í sandkassa á leikskóla en mun betur eftir því þegar ég puttabraut systur mína á píanóinu í stofunni heima.

 

Þessi og fleiri spurningar í Séð og Heyrt á næsta blaðsölustað. 

Related Posts