Jóakim Danaprins (46) og Marie prinsessa (39) voru glæsileg:

Glæsilegur hátíðarkvöldverður var haldinn að Hótel Holti í tilefni af heimsókn prins Jóakims og Marie prinsessu. Margt góðra gesta sat veisluna. Konunglega parið hafði gert víðreist um Reykjavík fyrr um daginn og var dagskráin fjölbreytt og áhugaverð.
Þegar góða veislu gjöra skal er vel tilfundið að halda hana í einu af glæsilegasta og virðulegasta hóteli landsins.

IMG_5477

TÖFF TRÍÓ: Prinsessan, prinsinn og Vigdís Finnbogadóttir í koníaksstofunni á Holtinu.

Sjáið allar myndirnar í nýjasta Séð og Heyrt!

Related Posts