Prince (57):

Tónlsitarmaðurinn Prince er látinn, 57 ára að aldri.

Prince fannst látinn á heimili sínu í morgun en dánarorsök er óþekkt.

Prince var einn allra vinsælasti tónlistarmaður heims og var gríðarlega afkastamikill. Prince var þekktur fyrir magnað raddsvið sitt og ótrúlega sviðsframkomu. Hann er af mörgum talinn upphafsmaður hins svo kallaða „Minneapolis sound“.

Prince átti hvern stórsmellinn á fætur öðrum en hans vinsælasta lag var eflaust lagið Purple Rain sem má heyra hér að neðan.

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts