Amor tókst að geirnegla örvar sínar víða þetta árið því fjölmörg ný pör litu dagsins ljós.

Bjarni Hafþór Helgason (58) og Ingunn Wernersdóttir (51):

RÁNDÝRT PAR

ÁSFANGIN: Bjarni Hafþór og Ingunn Wernersdóttir fundu ástina hvort í annars örmum.

ÁSFANGIN: Bjarni Hafþór og Ingunn Wernersdóttir fundu ástina hvort í annars örmum.

Bjarni Hafþór Helgason, sem gerði garðinn frægan á Stöð 2 á árum áður með fréttum frá Akureyri, flutti til Reykjavíkur snemma á árinu – þangað dró ástin hann. Ingunn og Bjarni voru búin að þekkjast lengi en Ingunn er náin vinkona systur Bjarna og ein ríkasta kona landsins, systir Milestone-bræðra.

Sjáið öll pörin í nýjasta Séð og Heyrt!

Related Posts