Marta María (41) og Páll Winkel (42):

Amor tókst að geirnegla örvar sínar víða þetta árið því fjölmörg ný pör litu dagsins ljós.

FLOTT SAMAN: Marta María og Páll Winkel eru sannkallað ofurpar.

FLOTT SAMAN: Marta María og Páll Winkel eru sannkallað ofurpar.

STAL HJARTA HENNAR

Fjölmiðladrottningin Marta María Jónsdóttir fangaði hjarta fangelsismálastjórans Páls Winkel. Páll og Marta byrjuðu saman seint á árinu og ástin blómstrar hjá þeim og hlakka þau væntanlega til að eyða fyrstu jólunum saman.

Sjáið öll pör ársins í nýjasta Séð og Heyrt!

Related Posts