Kafteinn Pírata, Birgitta Jónsdóttir, er gamall pönkari og ljóðskáld sem endaði á Alþingi í kjölfar Búsáhaldabyltingarinnar og gnæfir nú yfir aðra stjórnmálaleiðtoga í fylgi. Hér eru myndir ú fjölskyldualbúmi hennar.

 

Birgitta Jónsdóttir

EINBEITT: Í herberginu mínu á H-götu 12, Þorlákshöfn. Strákastelpa og bókanörd.

 

Birgitta Jónsdóttir

GREMJAN: Móðir mín gerir gremjukast mitt ódauðlegt með því að ljósmynda það. Man ekki orsök gremjunnar.

Birgitta Jónsdóttir

KRÚTTLEG: Fjölskyldumyndataka 1974.

Birgitta Jónsdóttir

NÝKOMIN: Í göngutúr með Birgittu ömmu á Njálsgötunni.

 

Birgitta Jónsdóttir

MAMMAN: Á leið með frumburðinn á leikvöll snemma árs 1993.

Birgitta Jónsdóttir

GÓÐ SAMAN: Gamlárskvöld á heimili foreldra mannsins mín heitins, Kalla, Charles Egils Hirt, 1992/3.

Birgitta Jónsdóttir

FJÖLSKYLDAN FLOTT SAMAN: Fjölskyldan á H-götu 12, Þorlákshöfn. Bergþóra Árnadóttir söngvaskáld, Jón Tryggvi Jónsson, Birgitta Jónsdóttir og Jón Ólafsson skipstjóri.

Birgitta Jónsdóttir

LJÓÐSKÁLDIÐ: Að flytja ljóð á Beat-kvöldi – Bitter End, New York, 1999.

Birgitta Jónsdóttir

OFURHUGI: Á ystu nöf, Snæfellsnesi, 1990.

ÿØÿà

SMART: Ljósmynd aftan á fyrstu ljóðabókinni minni, Frostdinglum, 1989, myndina tók Jim Smart.

ÿØÿà

BIRGITTA OG JÓN: Við Jón Gnarr á Núpi í Dýrafirði. Myndin er tekin eftir að við höfðum lesið heimspeki anarkismans, eða jafnvel eftir stofnun antisportistafélagsins.

 

Birgitta Jónsdóttir

MÆÐGURNAR SAMAN: Nýfædd í fanginu á mömmu, Bergþóru, þar sem við bjuggum á Njálsgötu 40, 1967.

 

Birgitta Jónsdóttir

FJÖLSKYLDULÍFIÐ: Við Neptúnus í húsinu sem við pabbi hans, Charles Egill Hirt, leigðum í Medford Lakes, New Jersey, USA 1991.

 

Lesið Séð og Heyrt í hverri viku!

 

 

Related Posts