Leikkonan Edda Björgvinsdóttir hefur skemmt þjóðinni í áratugi og er hvergi nærri hætt. Hún opnar hér myndaalbúmið sitt og horfir brosandi um öxl.

 

Edda Björgvins

SÆT Í SVEITINNI: Edda ásamt systkinum sínum í sveitinni.

 

Edda Björgvins

FLOTT ÆTT: Fjórir ættliðir á einni mynd.

Edda Björgvins

UPPTEKIN: Edda reykjandi pípu á fullu að undirbúa Kvennaframboðið.

Edda Björgvins

TÖFF MEÐ PÍPU: Edda fór í gegnum flott hippatímabil þar sem hún reykti pípu.

Edda Björgvins

FLOTT Í FRAMBOÐI: Edda er ein af þeim sem stóðu á bak við Kvennaframboðið.

Edda Björgvins

FYNDIN FLUGFREYJA: Edda vann sem flugfreyja hjá Iceland Express. Gestirnir sem lentu í flugi með henni, hoppuðu stundum hæð sína af kæti.

Edda Björgvins

KRÚTT: Edda var krúttlegt barn. Hér er hún níu mánaða.

Edda Björgvins

BARNATÍMASTJARNAN: Edda er leikkona sem höfðar til allra aldurshópa. Margir Íslendingar hafa alist upp með henni.

 

Related Posts