Söngkonan Pink (36) kom dóttur sinni heldur betur á óvart:

Ekki hafa allar mæður svo mikið fyrir kökum barna sinna en Pink ákvað að gera Matt Damon (45) köku handa dóttur sinn sem hreinlega elskar leikarann.

Willow var mjög sátt með kökuna. Skiljanlega.

Related Posts