Peter Dinkalge (46) á fleygiferð:

Til hvers að ganga?

Stórleikarinn Peter Dinklage, úr Game Of Thrones þáttunum, þeystist um götur New York á hlaupahjóli í gær.

Dinkalge lét ekki mikið fyrir sér fara því hann var með sólgleraugu, hettuna uppi og vildi greinilega komast á áfangastað án þess að vera truflaður.

2E0F70BB00000578-3301855-image-m-7_1446555258800

TÖFF: Peter lét ekki mikið fyrir sér fara en var þó eitursvalur.

 

2E0F6FE700000578-3301855-Hide_and_seek_Despite_his_unusual_mode_of_transportation_the_sta-m-8_1446555333530

Á FLEYGIFERÐ: Peter virtist vera á hraðferð.

 

2E0F70C000000578-3301855-image-a-5_1446555143259

BEINT YFIR: Það er vonandi að Peter hafi litið til beggja hliða áður en hann fór yfir götuna.

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts