Peter Dinkalge (46) í göngutúr:

Hann er um þessar mundir að taka upp fyrir sjöttu seríu af hinum geysivinsælu þáttum, Game of Thrones.

Leikarinn Peter Dinkalge fann þó stund milli stríða og skellti sér í göngutúr með eiginkonu sinni, Erica Schmidt, og dóttur þeirra, Zelig, í New York.

Fjölskylduhundurinn fékk að vera með í för og saman slakaði fjölskyldan á og ljóst að fjölskyldutími sem þessi er mikilvægur fyrir einn eftirsóttasta leikari heims í dag.

2BA1E9CA00000578-0-image-m-28_1440495075287

HUNDALÍF: Peter ásamt fjölskylduhundinum.

2BA1E91500000578-0-image-m-30_1440495262508

FLOTT SAMAN: Fjölskyldan skellti sér í göngutúr saman.

2BA1E91C00000578-3209988-Daddy_s_girl_Zelig_was_on_her_best_behaviour_as_she_sat_in_her_s-a-46_1440496376703

GAMAN MEÐ PABBA: Zelig litla lét fara vel um sig í kerrunni.

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

 

Related Posts