Það var örtröð í Pennanum í Lágmúla í dag en þar voru meðal viðskiptavina Björgólfur Guðmundsson, fyrrum eigandi Landsbankans, og frú. Guðni Ágústsson, fyrrum formaður Framsóknarflokksins, og svo hópur af gulklæddum munkum.

Allir að versla fyrir jólin.

Related Posts