Öll þekkjum við þessar óþolandi týpur sem oft geta brugðið fyrir í flugferðum; ókunnuga manneskjan sem hættir ekki að tala, þessi sem lyktar illa, klifrar í sætum, sparkar í þau o.s.frv.

 

Breski gæðaleikarinn Patrick Stewart bregður sér nú í gervi allra þessara týpa….

Related Posts